Salmon Guru

Hinn heimsþekkti bar Salmon Guru verður með pop up Tipsý bar & lounge

fimmtudaginn 19. og föstudaginn 20. júní. 

Salmon Guru er í 23. sæti á lista The World’s 50 Best Bars og er þekktur fyrir meistarlega en gáskafulla nálgun á kokteilagerð.

Staðurinn er leiðinandi í þróun og nýsköpun kokteila í heiminum í dag og eru einkennisorðin hans “ Aðeins dauðir laxar fara með straumnum”

Salmon Guro opnaði fyrsta staðinn í Madrid en hafa nú opnað í Milano og nýlega í Dubai.

Frá Salmon Guru kemur stofnandi staðarins Diego Cabrera. Diego er einn sá áhrifamesti í kokteilheiminun í dag og hefur hlotið fjölda verðlauna og viðurkenninga.

Adrián Sehob sem hefur fengið nafnbótina besti barþjónn Spánar og rekstar- og meðstjórnandi og Ana Perez markaðs og viðburðarstjóri.

Í tilefni heimsóknarinnar hönnuðu Diego og spænski listamaðurinn Piñero sérstakt glas við fyrir viðburðinn, undir áhrifum þjóðarblóms íslendinga, Holtasóley sem þau kom með sér og verður virkilega spennandi að sjá.

Á boðstólnum verða 5 spennandi kokteilar að hætti Salmon Guru og má enginn kokteil áhugamaður láta þetta framhjá sér fara. 

Við störtum viðburðinum með partý fimmtudaginn 19. þar sem Dj Rakel sér um tryllt tóna. 

Hlökkum til að sjá sem flesta!