Kokteilkeppni Tipsý & Bullet Bourbon
Barþjónar & kokteiláhugafólk!
Takið þátt í kokteilkeppni Tipsý og Bullet.
Tólf innsendingar verða valdar í forkeppni mánudaginn 3. febrúar og fimm kokteilar keppa svo til úrslita miðvikudaginn 5. febrúar.
Í aðalvinning er 200.000 króna gjafabréf hjá PLAY og fjöldi veglegra aukavinninga.
Hver þátttakandi, sem sendir inn kokteil sem uppfyllir skilyrði innsendingar, fær eitt 5.000 kr.
gjafabréf sem gildir á sex af vinsælustu veitingastöðum Reykjavíkur.
Sendu okkur þinn kokteil á keppni@tipsybar.is fyrir 1. febrúar 2025
Innsending þarf að innihalda:
• Nafn á kokteil, innblástur og mynd
• Uppskrift (með a.m.k. 30 ml af Bullet vörum – Bullet bourbon, Bullet bourbon 10 year old, Bullet rye whiskey)
• Upplýsingar um þig (nafn, vinnustaður, símanúmer)
Nánari upplýsingar eru veittar á keppni@tipsybar.is