Kokteilkeppni Tipsý og Grey Goose

Yfir 150 mjög metnaðarfullar innsendingar bárust í keppnina og var virkilegga erfitt að velja þá 12 kokteila sem taka þátt í forkeppninni. Hún er haldin mánudaginn 5. janúar kl. 14.00 á Tipsý.
Takk allir sem sendu inn!

 

Forkeppni val 
Kokteilar og keppendur í engri sérstakri röð

 

The French Dispatch – Daníel Oddsson, Jungle
Beurre Blackout – Jóhann Orri Briem, Apotek
A Buttery Goose – Jakob Alf Arnarsson, Monkeys
Napóleon Banantarte – Ólafur Andri Benediktsson, Jungle
Coq-tail Au Vin – Elmar Arnaldsson, Centrum
Le Breakfaste – Martin Cabejsek, Kjarval
Goose On The Loose, Deividas Deltuvas, Sæta Svínið
L’Oignon – Heimir Þór Morthens, Drykk
I’m a crêpe, what the hall am I doin’ here? – Martyn Lourenco, Kol
Honey, I’m Home – Birkir Tjörvi Pálsson, Jungle
CoChant – Motiejus Bubelis, Drykk
Pearfect – Liv Sunneva, Oto

 

Úrslitakeppni val 
Kokteilar og keppendur í engri sérstakri röð

 

Napóleon Banantarte – Ólafur Andri Benediktsson, Jungle
A Buttery Goose – Jakob Alf Arnarsson, Monkeys
Le Breakfaste – Martin Cabejsek, Kjarval
L’Oignon – Heimir Þór Morthens, Drykk
I’m a crêpe, what the hall am I doin’ here? – Martyn Lourenco, Kol

 

Minnum svo á aðalkeppnina miðvikudaginn 7. febrúar kl. 20.00. á Tipsý.
Auðunn Blöndal er kynnir kvöldsins og meðal dómara eru Steindi Jr. og Sævar Helgi Örnólfsson.
Benni B-ruff sér um að þeyta skífum og þetta verður geggjað gaman!
Grey Goose kokteilsmakk og kokteilar á 1.990 kr.

 

Allir velkomnir á meðan pláss er í húsinu!