
Kokteilkeppni Tipsý & Bullet Bourbon
Undanúrslit í kokteilkeppninni fóru fram mánudaginn 3. febrúar og kepptu 13 frábærir barþjónar um sæti í úrslitakeppninni.
Fimm kokteilar komust í úrslit:
B-B-B, Jakob Alf Arnarsson, Gilligogg
The splits, David Hood, Amma Don
Pickle back, Hrafnkell Ingi Gissurarson, Skál!
Pink pop, Leó Snæfeld Pálsson, Jungle
PBNJ, Róbert Aron Vídó Proppé, Drykk
Úrslitin eru svo haldin á Tipsý bar miðvikdaginn 5. febrúar kl. 20.00.
Dj Sóley sér um sturlaða tóna og Auddi Blöndal og Steindi Jr. eru kynnar kvöldsins.
Í dómnefnd eru Saga Garðars, Svavar Helgi Ernuson frá Tipsý, Logi Fannar frá Ölgerðinni og Teitur Riddermann Schiöth, forseti Barþjónaklúbbs Íslands
Það er til mikils að vinna því í aðalvinningurinn er 200.000 króna gjafabréf hjá PLAY og fjöldi veglegra aukavinninga.
Öll velkomin !